Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 23:36 Dirk van Duijvenbode vann spennuleik í 128 manna úrslitum HM í kvöld. Getty/Warren Little Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19. Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Tveir leikjanna í kvöld fóru í oddasett, þar á meðal Niðurlandaslagur Hollendingsins Dirk van Duijvenbode og Belgans Andy Baetens, þar sem sá hollenski vann að lokum 3-2 sigur. Hann lét geitunginn fræga, sem svo oft minnir á sig í Alexandra Palace, ekki trufla sig neitt og var með 111 í meðaltal í lokasettinu. Guess who's back? 🐝The Ally Pally wasp makes another cameo appearance, with Dirk van Duijvenbode in the firing line this time!📺 https://t.co/59TualjgND #WCDarts | R1 pic.twitter.com/eUav0XkAbe— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Van Duijvenbode, stundum kallaður „Aubergenius“ vegna vinnu sinnar sem eggaldin-bóndi, kláraði leikinn í kvöld með því að taka út 102 af miklu öryggi og var ákaft fagnað. VAN DUIJVENBODE WINS A THRILLER!Dirk van Duijvenbode puts in a monumental final set to beat Andy Baetens 3-2. 📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/s2nQGGUNAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2025 Lokaleikur kvöldsins fór einnig í oddasett en þar vann Connor Scutt gegn Simon Whitlock. Hinn ástralski Whitlock gerði vel í að vinna sig inn í leikinn og jafna í 2-2 en Scutt kláraði einvígið með stæl. Max Hopp er einnig kominn áfram eftir 3-1 sigur gegn Martin Lukeman, og Jonny Clayton, sem er í 5. sæti heimslistans, vann sömuleiðis 3-1 gegn Adam Lipscombe. HM í pílukasti er sýnt á Sýn Sport Viaplay og verður áfram keppt alla daga fram að jólum. Bein útsending á morgun hefst klukkan 12:25 og svo aftur klukkan 19.
Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum