Ljónin átu Kúrekana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 11:33 Jahmyr Gibbs og Jared Goff voru óstöðvandi í nótt. vísir/getty Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Sjá meira
Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Sjá meira