Ljónin átu Kúrekana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 11:33 Jahmyr Gibbs og Jared Goff voru óstöðvandi í nótt. vísir/getty Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap. NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnin Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Bæði lið eru ekki með sæti í úrslitakeppninni og þurfa að halda vel á spöðunum ef þau ætla inn í úrslitakeppnina. Það var því mikið undir. Lions var betra liðið frá upphafi en Kúrekarnir komu til baka. Minnkuðu muninn mest í þrjú stig en þá stigu Ljónin aftur á bensínið og kláruðu leikinn sannfærandi, 44-30. Jahmyr Gibbs, hlaupari Lions, var í ótrúlegu standi sem fyrr og skoraði þrjú snertimörk. Hann er nú búinn að jafna met goðsagnarinnar Barry Sanders yfir flest snertimörk á fyrstu þrem árum ferilsins. Sonic BOOM puts the @Lions back up by two scores 💪DALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/VgsiZlWIty— NFL (@NFL) December 5, 2025 Leikstjórnandinn Jared Goff átti einnig magnaðan leik. Útherjinn Amon Ra St. Brown spilaði mjög óvænt fjórum dögum eftir að hafa tognað illa á ökkla. Hann greip sex sendingar fyrir 92 jördum. Magnaður. Dak Prescott, leikstjórnandi Cowboys, fékk að finna fyrir því í leiknum. Hann var alls felldur fimm sinnum og kastaði síðan boltanum tvisvar sinnum frá sér. Second sack of the night for Al-Quadin MuhammadDALvsDET on Prime VideoAlso streaming on @NFLPlus pic.twitter.com/CnWEpvLhXe— NFL (@NFL) December 5, 2025 Stjörnuútherji liðsins, CeeDee Lamb, var magnaður og greip bolta fyrir 121 jard þar til hann fékk heilahristing. Má því ekki gera ráð fyrir honum í næsta leik Cowboys. Lions er enn á bullandi lífi með að komast í úrslitakeppnina en brekkan hjá Cowboys er orðin ansi brött eftir þetta tap.
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnin Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira