ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 15:43 Kristín Birna Ólafsson, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, kynnir verkefnið í dag. mynd/ísí Stórt skref var stigið hjá ÍSÍ í dag er launasjóður íþróttafólks var kynntur. Í fyrsta sinn mun afreksfólk fá laun fyrir að starfa sem íþróttamaður. Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir ÍSÍ Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Lengi hefur verið beðið eftir þessu útspili ÍSÍ og það mun létta afreksíþróttafólki að stunda sína íþrótt af krafti og það nýtur líka réttinda sem ekki voru áður til staðar. Alls eru 38 íþróttamenn á launum hjá launasjóðnum. Flestir fá úthlutað til eins árs en mögulegir Ólympíufarar árið 2026 fá úthlutað fram yfir leikana. Eygló Fanndal Sturludóttir afrekíþróttakona vildi þakka forverum sínum fyrir sitt framlag. „Þetta er ótrúlega stór dagur og mig persónulega langar að þakka öllu íþróttafólkinu sem kom á undan okkur og vann að þessu og gerði þetta að veruleika svo við fáum að njóta þess í dag. Ég held ég geti þakkað þeim fyrir hönd okkar allra. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum og ég ætla að nýta þetta til að ná sem bestum árangri komast eins langt og ég get,“ segir Eygló í tilkynningu frá ÍSÍ og Kristín Birna Ólafsdóttir, afreksstjóri Afreksmiðstöðvar Íslands, segir í sömu yfirlýsingu. „Þetta eru stór tímamót að geta greitt íþróttafólki laun. Íþróttafólk leggur mikið á sig til að vera í fremstu röð og við erum mjög ánægð að geta stutt við þeirra árangur með þessum hætti.“ Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
Þessi eru á launum hjá nýja launasjóðnum: Dansíþróttasambandið: Nocolo Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir Frjálsíþróttasambandið: Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir Daníel Ingi Egilsson Sindri Hrafn Guðmundsson Erna Sóley Gunnarsdóttir Guðni Valur Guðnason Hilmar Örn Jónsson Fimleikasambandið: Thelma Aðalsteinsdóttir Hildur Maja Guðmundsdóttir Valgarð Reinhardsson Dagur Kári Ólafsson Golfsambandið: Haraldur Franklín Magnús Guðrún Brá Björgvinsdóttir Júdósambandið: Aðalsteinn Björnsson Keilusambandið: Arnar Davíð Jónsson Kraftlyftingasambandið: Sóley Margrét Jónsdóttir Lyftingasambandið: Eygló Fanndal Sturludóttir Skautasambandið: Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza Skíðasambandið: Anna Kamilla Hlynsdóttir Bjarni Þór Hauksson Dagur Benediktsson Gauti Guðmundsson Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir Jón Erik Sigurðsson Kristrún Guðnadóttir Matthías Kristinsson Skotíþróttasambandið: Hákon Þór Svavarsson Skylmingasambandið: Andri Nikolaysson Mateev Sundsambandið: Snorri Dagur Einarsson Birnir Freyr Hálfdánarson Snæfríður Sól Jórunnardóttir Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Taekwondsambandið: Leo Anthony Speight Þríþrautarsambandið: Guðlaug Edda Hannesdóttir
ÍSÍ Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira