„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 26. nóvember 2025 21:35 Emil Barja þjálfari Hauka. Vísir/Paweł Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. „Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja. Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
„Algjörlega. Mér fannst við frábærar bara á eiginlega öllum sviðum. Allar sem að komu inn á voru frábærar og ég er bara ótrúlega ánægður“ sagði Emil Barja eftir sigurinn í kvöld. Eftir síðasta leik gagnrýndi Emil sitt lið fyrir að mæta ekki tilbúnar í þá baráttu og vera undir á öllum sviðum en það var svo sannarlega ekki raunin í kvöld. „Já heldur betur. Það hjálpar líka þegar við erum að setja skotin ofan í. Það kemur bara svona auka orka og þú gefur þá aðeins meira í vörnina, fáum stopp og þú færð aftur orku þar“ „Það er ekki eins og þær séu í lélegu formi það er bara um leið og allt fer að ganga þá fer þetta að rúlla og það gengur allt betur“ Emil Barja fann það snemma í leiknum að hans lið væri að hitta á góðan leik. „Já ég hafði það á tilfinningunni nokkuð snemma. Það var aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum. Þær voru svona aðeins meira fókusaðar og tilbúnar í þetta“ Amandine Toi átti frábæran leik í kvöld og réði Njarðvík ekkert við hana. „Það var ótrúlega mikilvægt og bara fyrir hana líka. Hún hefur ekki verið að hitta alveg nógu vel í síðustu leikjum þannig bara ótrúlega mikilvægt fyrir hana að koma sér í gang“ „Hún gerir ótrúlega mikið fyrir liðið okkar. Hún er hérna til að skora og það er bara geggjað þegar það gengur upp“ Sigrar næra og þessi sigur gefur Haukum gríðarlega mikið. „Ég held að það sé núna tveir sigrar frá okkur og upp í fyrsta sætið. Þetta er rosalega jafnt. Þetta var alveg virkilega mikilvægt fyrir okkur að halda okkur í toppbaráttu sem er okkar markmið“ „Tap núna og við hefðum verið fastar nánast í sjöunda sæti og verið í basli við að komast lengra“ sagði Emil Barja.
Haukar Körfubolti Bónus-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira