Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:00 Logi Tómasson hefur spilað með Víkingi og íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum en nú spilar hann þar með tyrkneska félaginu Samsunspor. vísir/Anton Brink Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Það er Þakkargjörðarhátíðin í Bandaríkjunum í dag og á þeim degi er alltaf nóg af NFL-leikjum. Þrír verða sýndir beint. Detriot Lions tekur á móti Green Bay Packers, Dallas Cowboys taka á móti Kansas City Chiefs og Cincinatti Bengals heimsækir Baltimore Ravens. Breiðablik spilar síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni og nú koma Logi Tómasson og félagar í Samsunspor í heimsókn á Laugardalsvöllinn. Blikar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar. Það vantar ekki Íslendinga í beinni í Evrópuleikjunum. Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille fá króatíska liðið Dinamo Zagreb í heimsókn í Evrópudeildinni. Við sjáum einnig Frey Alexandersson og lærisveina hans í Brann heimsækja PAOK í Evrópudeildinni, Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina taka á móti AEK í Sambandsdeildinni og Gísla Gottskálk Þórðarson og félagar í Lech Poznan taka á móti Lausanne í Sambandsdeildinni. Í kvöld verður eins og á öllum fimmtudögum þátturinn Big Ben þar sem Guðmundur Benediktsson og Hjálmar Örn Jóhannsson fara yfir íþróttalífið en enska úrvalsdeildin fær þar stórt pláss. Kapparnir fá góða gesti í gott spjall. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá leik Breiðabliks og Samsunspor í Samandsdeildinni. Klukkan 22.10 hefst Big Ben sem er umræðu- og viðtalsþáttur um íþróttir í umsjón Guðmundar Benediktssonar. Klukkan 01.20 hefst bein útsending frá leik Baltimore Ravens og Cincinatti Bengals í NFL-deildinni. SÝN Sport 2 Klukkan 17.30 hefst bein útsending frá leik Detriot Lions og Green Bay Packers í NFL-deildinni. Klukkan 21.30 hefst bein útsending frá leik Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. SÝN Sport 3 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik PAOK og Brann í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Nottingham Forest og Malmö í Evrópudeildinni. SÝN Sport 4 Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lech Poznan og Lausanne í Sambandsdeildinni. Klukkan 02.30 hefst bein útsending frá BMW Australian PGA Championship-golfmótinu á DP World Tour. SÝN Sport Viaplay Klukkan 17.35 hefst bein útsending frá leik Lille og Dinamo Zagreb í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst bein útsending frá leik Lech Fiorentina og AEK í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira