Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 06:02 Keflavík tekur á móti Álftanesi í stórleik 8. umferðar Bónus deildarinnar. Vísir / Anton Brink Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Áttundu umferð Bónus deildar karla lýkur með tveimur hörkuleikjum og sérfræðingar stöðvarinnar leggja sitt faglega mat á hlutina á Körfuboltakvöldi. Íslendingar verða í eldlínunni í Þýskalandi og á Englandi og spennan magnast fyrir þarsíðasta kappakstur tímabilsins í Formúlu 1. Dagskránna má finna hér fyrir neðan: Sýn Sport Ísland 18:45 - Keflavík og Álftanes mætast í 8. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. 21:05 - Bónus Körfuboltakvöld gerir upp 8. umferð deildarinnar. Stefán Árni Pálsson stýrir þættinum og fær vel valda sérfræðinga til að veita álit. Sýn Sport Ísland 2 18:50 - ÍA og ÍR mætast í 8. umferð Bónus deildar karla. Sýn Sport Viaplay 17:25 - Hertha Berlin og Eintracht Braunschweig mætast í 2. Bundesliga. Jón Dagur Þorsteinsson er leikmaður Hertha Berlin. 19:50 - Preston North End og Blackburn Rovers mætast í ensku Championship deildinni. Stefán Teitur Þórðarson og Andri Lucas Guðjohnsen spila með Preston og Blackburn. 00:25 - Formúla 1: Las Vegas, þriðja æfing. 03:45 - Formúla 1: Las Vegas, tímataka fyrir sprettaksturinn. Sýn Sport 4 19:00 - CME Group Tour Championship í LPGA mótaröðinni, dagur tvö. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Áttundu umferð Bónus deildar karla lýkur með tveimur hörkuleikjum og sérfræðingar stöðvarinnar leggja sitt faglega mat á hlutina á Körfuboltakvöldi. Íslendingar verða í eldlínunni í Þýskalandi og á Englandi og spennan magnast fyrir þarsíðasta kappakstur tímabilsins í Formúlu 1. Dagskránna má finna hér fyrir neðan: Sýn Sport Ísland 18:45 - Keflavík og Álftanes mætast í 8. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. 21:05 - Bónus Körfuboltakvöld gerir upp 8. umferð deildarinnar. Stefán Árni Pálsson stýrir þættinum og fær vel valda sérfræðinga til að veita álit. Sýn Sport Ísland 2 18:50 - ÍA og ÍR mætast í 8. umferð Bónus deildar karla. Sýn Sport Viaplay 17:25 - Hertha Berlin og Eintracht Braunschweig mætast í 2. Bundesliga. Jón Dagur Þorsteinsson er leikmaður Hertha Berlin. 19:50 - Preston North End og Blackburn Rovers mætast í ensku Championship deildinni. Stefán Teitur Þórðarson og Andri Lucas Guðjohnsen spila með Preston og Blackburn. 00:25 - Formúla 1: Las Vegas, þriðja æfing. 03:45 - Formúla 1: Las Vegas, tímataka fyrir sprettaksturinn. Sýn Sport 4 19:00 - CME Group Tour Championship í LPGA mótaröðinni, dagur tvö.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Fram - Valur | Toppliðið í heimsókn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira