Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2025 07:48 Sigurður G. Guðjónsson lögmaður gætir hagsmuna Betsson á Íslandi. Vísir/Lýður Valberg Lögmaður segir skjóta skökku við að erlendar veðmálasíður fái ekki að starfa hér á landi. Þær gætu eflt íþróttafélög landsins til muna. Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður. Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira
Í gær gaf Happdrætti Háskóla Íslands út skýrslu um fjárhættuspilamarkaðinn í alþjóðlegum samanburði. Forstjóri Happdrættisins segir það mikilvægt að breyta úreltum lögum sem fyrst þar sem erlendar síður starfi ólöglega hér á landi og allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi til þessara síðna á hverju ári. Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, gætir hagsmuna erlendrar veðmálasíðu, Betsson, og segir skrítið að HHÍ skuli láta vinna þessa skýrslu þegar niðurstöður margra annarra rannsókna séu til staðar. „Þeir eru auðvitað að undirbúa einhvern lobbýisma gagnvart Alþingi og dómsmálaráðherra til þess að reyna að halda óbreyttu ástandi í heimi sem er síbreytilegur. Allt frá 1995 hafa stjórnvöld á Íslandi vitað að við erum tengd internetinu og þá var verið að fjalla um það í skýrslum hvort það væri hægt að sporna við erlendri veðmálastarfsemi á Íslandi en það er ekki hægt vegna þess að við höfum netið,“ segir Sigurður. Ísland tilheyri Evrópska efnahagssvæðinu og því eigi að vera frelsi í viðskiptum milli ríkja. „Betsson vill fá að reka sína starfsemi samkvæmt reglum og leyfum á Íslandi. Það er ekkert ólögmæt í starfsemi Betsson,“ segir Sigurður. Þannig þegar er talað um að erlendu fyrirtækin, eins og Betsson, vilji óbreytt ástand, það er ekki rétt? „Þau vilja ekkert óbreytt ástand. Þau vilja fá að keppa á jafnréttisgrundvelli á íslenskum markaði. Geta auglýst sig og þannig stutt við íslenska fjölmiðla og íslensk íþróttafélög með auglýsingakaupum og kannski öðrum styrkjum. En þeir vilja ekki óbreytt ástand þannig að það sé verið að úthrópa fyrirtæki sem er skráð í kauphöllum víða um Evrópu sem einhverja ólögmæta starfsemi. Einhverja sjóræningjastarfsemi, sem það er ekki,“ segir Sigurður.
Fjárhættuspil Skattar, tollar og gjöld Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Sjá meira