„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. nóvember 2025 21:39 Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. „Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin. Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Sjá meira
„Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin.
Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Sjá meira