Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2025 13:39 Lögreglumaður mælir hakakrossa sem voru málaðir með blóði utan á húsvegg í Hanau í Þýskalandi á miðvikudag. AP/Michael Probst Tugir bíla, póstkassar og húsveggir voru saurgaðir með hakakrossum sem voru málaðir með blóði úr manni í borginni Hanau í Þýskalandi í vikunni. Lögregla rannsakar spellvirkin en tákn nasismans eru ólögleg í Þýskalandi. Tilkynnt var um hakakrossa sem virtust hafa verið málaðir með rauðlitum vökva á hátt í fimmtíu kyrrstæða bíla í Hanau á miðvikudagskvöld. Bráðabirgðarannsókn leiddi í ljós að þeir höfðu verið málaðir með blóði úr manni, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvort að bílarnir, póstkassarnir og veggirnir hefðu verið valdir af handahófi eða með markvissum hætti. Talsmaður lögreglunnar segir heldur ekki ljóst hver framdi skemmdarverkin eða hvaðan blóðið sem var notað kom. Blóð sem makað var á póstkassa á sama tíma og hakakrossar voru málaðir á bíla í Hanau.AP/Michael Probst Claus Kaminsky, borgarstjóri Hanau, segir spellvirkin valda sérstakri geðshræringu í borginni í ljósi hryðjuverkaárásar þýsks karlmanns sem skaut níu manns af innflytjendaættum til bana þar í febrúar árið 2020. „Það sem gerðist hér fer út fyrir öll mörk velsæmis og mannúðar. Hakakrossar eiga sér engan stað í Hanau. Við leyfum slíkum táknum ekki að sá ótta eða sundrung,“ sagði Kaminsky. Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Tilkynnt var um hakakrossa sem virtust hafa verið málaðir með rauðlitum vökva á hátt í fimmtíu kyrrstæða bíla í Hanau á miðvikudagskvöld. Bráðabirgðarannsókn leiddi í ljós að þeir höfðu verið málaðir með blóði úr manni, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki liggur fyrir hvort að bílarnir, póstkassarnir og veggirnir hefðu verið valdir af handahófi eða með markvissum hætti. Talsmaður lögreglunnar segir heldur ekki ljóst hver framdi skemmdarverkin eða hvaðan blóðið sem var notað kom. Blóð sem makað var á póstkassa á sama tíma og hakakrossar voru málaðir á bíla í Hanau.AP/Michael Probst Claus Kaminsky, borgarstjóri Hanau, segir spellvirkin valda sérstakri geðshræringu í borginni í ljósi hryðjuverkaárásar þýsks karlmanns sem skaut níu manns af innflytjendaættum til bana þar í febrúar árið 2020. „Það sem gerðist hér fer út fyrir öll mörk velsæmis og mannúðar. Hakakrossar eiga sér engan stað í Hanau. Við leyfum slíkum táknum ekki að sá ótta eða sundrung,“ sagði Kaminsky.
Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira