Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. október 2025 09:56 Arnar Hjálmsson var að ganga inn á fund hjá ríkissáttasemjara þegar fréttastofa náði tali af honum. Vísir/Anton Brink Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segist hóflega bjartsýnn á að viðræður dagsins hjá ríkissáttasemjara gangi vel. Samninganefndir FÍF og Samtaka atvinnulífsins ganga inn á fund klukkan tíu. Fundi var slitið á fimmta tímanum á mánudag og sagðist Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, þá í samtali við fréttastofu vonast til að viðræður kláruðust daginn eftir. Fundi var frestað í gær vegna veðurs en þegar fréttastofa náði tali af Arnari rétt fyrir klukkan tíu var hann mættur í Karphúsið og á leið inn á fund. „Þetta gekk mjög hægt á mánudag. Það var ákveðið fyrir helgi að reyna að klára þetta í vikunni. Það er ennþá stefnan en við verðum að sjá hvað setur,“ segir Arnar. Inntur eftir því hvað hann gerði ráð fyrir löngum fundi sagðist Arnar ómögulega geta svarað því. „Fundurinn er boðaður frá tíu til fimm en það er allur gangur á því hvað fundirnir eru langir. Allir fundir í síðustu viku voru tíu tímar. Þessi fundartími er ekki heilagur.“ Ekki hefur verið boðað til frekari vinnustöðvana en flugumferðarstjórar höfðu boðað til fimm verkfalla í síðustu viku en aðeins eitt þeirra varð að veruleika. Fyrir helgi var tveimur verkföllum frestað sem áætluð voru á föstudag og laugardag. Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Kjaramál Verkföll flugumferðarstjóra Tengdar fréttir „Vonandi klárast þetta á morgun“ Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á fimmta tímanum í dag. Nýr fundur hefur verið boðaður á morgun og í samtali við fréttastofu sagðist Sigríður Margrét Oddsdóttir, vonast til að viðræður deiluaðila klárist á morgun. 27. október 2025 17:00 Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á hádegi í dag og næsti fundur boðaður á mánudag. Engar frekari verkfallsaðgerðir eru áætlaðar að svo stöddu segir formaður Félags flugumferðastjóra. 24. október 2025 18:21 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Fundi var slitið á fimmta tímanum á mánudag og sagðist Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, þá í samtali við fréttastofu vonast til að viðræður kláruðust daginn eftir. Fundi var frestað í gær vegna veðurs en þegar fréttastofa náði tali af Arnari rétt fyrir klukkan tíu var hann mættur í Karphúsið og á leið inn á fund. „Þetta gekk mjög hægt á mánudag. Það var ákveðið fyrir helgi að reyna að klára þetta í vikunni. Það er ennþá stefnan en við verðum að sjá hvað setur,“ segir Arnar. Inntur eftir því hvað hann gerði ráð fyrir löngum fundi sagðist Arnar ómögulega geta svarað því. „Fundurinn er boðaður frá tíu til fimm en það er allur gangur á því hvað fundirnir eru langir. Allir fundir í síðustu viku voru tíu tímar. Þessi fundartími er ekki heilagur.“ Ekki hefur verið boðað til frekari vinnustöðvana en flugumferðarstjórar höfðu boðað til fimm verkfalla í síðustu viku en aðeins eitt þeirra varð að veruleika. Fyrir helgi var tveimur verkföllum frestað sem áætluð voru á föstudag og laugardag.
Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Kjaramál Verkföll flugumferðarstjóra Tengdar fréttir „Vonandi klárast þetta á morgun“ Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á fimmta tímanum í dag. Nýr fundur hefur verið boðaður á morgun og í samtali við fréttastofu sagðist Sigríður Margrét Oddsdóttir, vonast til að viðræður deiluaðila klárist á morgun. 27. október 2025 17:00 Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á hádegi í dag og næsti fundur boðaður á mánudag. Engar frekari verkfallsaðgerðir eru áætlaðar að svo stöddu segir formaður Félags flugumferðastjóra. 24. október 2025 18:21 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
„Vonandi klárast þetta á morgun“ Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á fimmta tímanum í dag. Nýr fundur hefur verið boðaður á morgun og í samtali við fréttastofu sagðist Sigríður Margrét Oddsdóttir, vonast til að viðræður deiluaðila klárist á morgun. 27. október 2025 17:00
Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Fundi flugumferðastjóra og Samtaka atvinnulífsins var slitið á hádegi í dag og næsti fundur boðaður á mánudag. Engar frekari verkfallsaðgerðir eru áætlaðar að svo stöddu segir formaður Félags flugumferðastjóra. 24. október 2025 18:21