„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2025 06:32 Danski tenniskappinn Holger Rune er mjög ósáttur með ð þurfa að spila sína leiki sama hversu heitt sé. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025 Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Shanghai Masters mótið í tennis er hluti af ATP mótaröðinni og stendur nú yfir. Mótið er spilað í miklum hita og raka en það fer ekkert framhjá neinum að þessar aðstæður reyna mikið á menn. Danski tenniskappinn Holger Rune skilur ekki af hverju það er engin hitaregla í gildi á móti sem þessu. Medical time out for Holger RuneFeeling unwell he said to Doctor Rune to serve next at 4-3 up vs Ugo Humbert in set 1 pic.twitter.com/uAdWmoIqHc— edgeAI (@edgeAIapp) October 5, 2025 Rune missti stjórn á skapi sínu í einni vatnspásu í leik sem hann siðan vann. „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum,“ kallaði Daninn. Rune er samt ekki sá eini sem hefur látið heyra í sér. Aftonbladet segir frá. Serbneska goðsögnin Novak Djokovic gubbaði inn á vellinum í leik sem hann vann á móti Yannick Hanfmann. Hann gagnrýndi líka aðstæðurnar eftir leikinn. „Þetta er hreinlega ómannúðlegt þegar rakastigið er yfir áttatíu prósent dag eftir dag. Ekki síst fyrir þá sem lenda í því að spila í hitanum yfir hádaginn. Í sólinni. Þá verður þetta enn ómannúðlegra, sagði Novak Djokovic. Tvær stórstjörnur hafa hætt keppni á mótinu. Carlos Alcaraz þurfti að gefa sinn leik og Jannik Sinner hætti keppni vegna hnémeiðsla. Holger Rune pic.twitter.com/N800ZJOmpj— 💎 (@DybalaAndMore) October 6, 2025
Tennis Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira