Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2025 16:49 Elísa Kristinsdóttir varð Íslandsmeistari í hálfmaraþoni í ágúst. Hún hljóp svo 82 kílómetra á HM í utanvegahlaupum í dag og varð í 11. sæti. vísir/Viktor Elísa Kristinsdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir náðu frábærum árangri á HM í utanvegahlaupum á Spáni í dag, þegar keppt var í 82 kílómetra hlaupi. Elísa var í 6. sæti hlaupsins þegar hún hafði hlaupið 40,3 kílómetra og endaði svo í 11. sætinu á 11:10:24 klukkutímum eftir þessa miklu þrekraun í erfiðu hlaupi upp og niður um Pýreneafjöllin. Andrea var hins vegar í 22. sæti þegar hlaupið var um það bil hálfnað en tók smám saman fram úr öðrum hlaupurum og endaði í 13. sæti á 11:12:39, eða rétt tæpum tveimur mínútum á eftir Elísu. Andrea Kolbeinsdóttir var rétt um tveimur mínútum á eftir Elísu á HM í dag og náði 13. sæti.Vísir/Bjarni Elísa var fimm mínútum frá því að enda í hópi tíu efstu í hlaupinu en sigurvegari varð hin bandaríska Katie Schide sem var sú eina sem kláraði hlaupið á innan við tíu klukkutímum, eða á 9:57:59. Guðfinna Björnsdóttir, þriðja íslenska konan í hlaupinu, varð í 29. sæti á tímanum 11:58:21. Þorbergur Ingi í 47. sæti Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstir íslensku karlanna í mark, í 47. sæti, á 10:22:23 klukkutímum. Sigurjón Ernir Sturluson varð svo í 60. sæti á 10:47:10 klukkutímum. Bandaríkin áttu sigurvegara í báðum hlaupum því Jim Walmsley vann karlahlaupið á 8:35:11 klukkutímum. Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. 26. september 2025 12:46 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjá meira
Elísa var í 6. sæti hlaupsins þegar hún hafði hlaupið 40,3 kílómetra og endaði svo í 11. sætinu á 11:10:24 klukkutímum eftir þessa miklu þrekraun í erfiðu hlaupi upp og niður um Pýreneafjöllin. Andrea var hins vegar í 22. sæti þegar hlaupið var um það bil hálfnað en tók smám saman fram úr öðrum hlaupurum og endaði í 13. sæti á 11:12:39, eða rétt tæpum tveimur mínútum á eftir Elísu. Andrea Kolbeinsdóttir var rétt um tveimur mínútum á eftir Elísu á HM í dag og náði 13. sæti.Vísir/Bjarni Elísa var fimm mínútum frá því að enda í hópi tíu efstu í hlaupinu en sigurvegari varð hin bandaríska Katie Schide sem var sú eina sem kláraði hlaupið á innan við tíu klukkutímum, eða á 9:57:59. Guðfinna Björnsdóttir, þriðja íslenska konan í hlaupinu, varð í 29. sæti á tímanum 11:58:21. Þorbergur Ingi í 47. sæti Þorbergur Ingi Jónsson kom fyrstir íslensku karlanna í mark, í 47. sæti, á 10:22:23 klukkutímum. Sigurjón Ernir Sturluson varð svo í 60. sæti á 10:47:10 klukkutímum. Bandaríkin áttu sigurvegara í báðum hlaupum því Jim Walmsley vann karlahlaupið á 8:35:11 klukkutímum.
Frjálsar íþróttir Hlaup Tengdar fréttir Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. 26. september 2025 12:46 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Sjá meira
Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. 26. september 2025 12:46