Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar 3. september 2025 09:00 Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsvirkjun Stefán Georgsson Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Sjá meira
Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar