Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar 3. september 2025 09:00 Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsvirkjun Stefán Georgsson Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun Skoðun Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Í vikunni bauð Landsvirkjun þingmönnum og sveitarstjórnarfólki í skoðunarferð að fyrirhuguðu virkjanasvæði við Þjórsárver. Í ferðinni dreifði Landsvirkjun einhliða og röngum upplýsingum um að Norðlingaölduveita (sem hefur verið endurskírð Kjalölduveita) hefði engin áhrif á Þjórsárver. Verkefnisstjórn um rammaáætlun (sem er óháður aðili) hafnaði þessari túlkun Landsvirkjunar mjög skýrt eins og lesa má um í greinargerð frá 1. desember 2023. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu þjóðarinnar með mjög digra sjóði, velta fyrirtækisins var 560 milljónir dollara í fyrra og rekstrarhagnaður 300 milljónir dollara. Þá virðist fyrirtækið hafa góðan aðgang að löggjafarvaldinu og sveitastjórnarfólki. Landsvirkjun hefur gert margt gott í gegnum ári en það að nota næstum ótakmarkaða sjóði og gott aðgengi að þingmönnum til að fá að virkja í Þjórsárverum með því að dreifa röngum upplýsingum er skammarlegt. Norðlingaölduveita er í verndarflokki og sú flokkun er vel rökstudd af verkefnisstjórn rammaáætlunar. Þó markaðsfræðingar Landsvirkjunar hafi gefið henni nýtt nafn og legu hennar hnikað til breytir það ekki því að virkjunin hefur áhrif á Þjórsárver og á því að vera í verndarflokki áfram. Vonandi sér Landsvirkjun sóma sinn í að leiðrétta þær röngu upplýsingar sem dreift var í ferðinni og allra helst hætta verkfræðingar Landsvirkjunar þeirri vegferð sinni að fá leyfi til að eyðileggja Þjórsárver. Landsvirkjun og alþingismenn mega ekki láta blinda trú á Excel skjöl og blauta verkfræðidrauma byrgja sér sýn. Höfundur er verkfræðingur.
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson Skoðun