Sport

Dag­skráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fall­baráttunni

Siggeir Ævarsson skrifar
KR-ingar eru búnir að vinna tvo í röð og geta náð í þann þriðja í kvöld
KR-ingar eru búnir að vinna tvo í röð og geta náð í þann þriðja í kvöld

Eftir fjöruga íþróttahelgi er rólegur mánudagur framundan á sportrásum Sýnar en við horfum á gæði fram yfir magn í dag og bjóðum bæði upp á Bestu deildina og ensku.

Sýn Sport Ísland

KR tekur á móti Stjörnunni í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 17:45 

Eftir leikinn taka Subway Tilþrifin úr Bestu deild karla við klukkan 20:00 og þar strax á eftir, klukkan 20:30 eru það Bestu mörkin úr Bestu deild kvenna.

Sýn Sport

Lokaleikurinn í 2. umferð í ensku úrvalsdeildinni er leikur Newcastle og Liverpool og hefst hann klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×