Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 07:31 Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að taka beinan þátt í undirbúningi Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikana 2028. Getty/ Win McNamee Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025 Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Næstu leikar fara einmitt fram í Los Angeles í Kaliforníu eftir þrjú ár. Lykilatriði í því að mati Trump var að setja saman nýjan starfshóp og að sjálfsögðu að gera sjálfan sig að formanni hans. „Í júlí 2028 ætlum við að sýna heiminum hvað við Bandaríkjamenn gerum best og hvað það er að vinna,“ sagði Donald Trump. Starfshópurinn mun meðal annars ská um öryggismál, samgöngumál og vegabréfsáritanir. President Trump establishes the Task Force on the @LA28 Summer Olympics & thanks Gene Sykes, Chair of the Committee, for banning men from competing in women's sports. 🇺🇸"The U.S. will NOT let men steal trophies from women at the 2028 Olympics — and we appreciate the fairness." pic.twitter.com/gJWJxF5x7k— The White House (@WhiteHouse) August 6, 2025 Þetta er sögulegt því í fyrsta sinn mun forseti Bandaríkjanna koma með beinum hætti að skipulagningu Ólympíuleika. Það sem meira er að hann mun taka stórar ákvarðanir í mikilvægum málum. „Ólympíuleikarnir í Los Angeles verður stórskotlegur viðburður fyrir Ameríku. Þetta verður alveg ótrúlegt og er svo spennandi. Við ætlum að gera allt í okkar valdi til að gera leikana örugga og munum nota öryggissveitir og herinn til að tryggja það,“ sagði Trump. „Bandaríkin er þjóð full af meisturum. Við ælum að vinna meira en við höfum nokkur tímann gert,“ sagði Trump. Hann hefur sent sérsveitir sínar til að hafa upp á ólöglegum innflytjendum og allt varð vitlaust í Los Angeles þegar mótmæli brutust út gegn þessari harðri stefnu Trump. „Los Angeles er aðeins öðruvísi borg en þegar hún var valin til að sjá um Ólympíuleikanna árið 2017 en við ætlum að gera hana betri en nokkurn tímann fyrr,“ sagði Trump. Trump tjáði sig einnig um mál transfólks og harða stefnu hans í þeim málefnum. „Bandaríkin munu ekki leyfa karlmönnum að stela verðlaunum frá konum á Ólympíuleikunum 2028,“ sagði Trump. 🚨 JUST IN: President Trump has signed an executive order creating a task force to oversee the 2028 Los Angeles OlympicsTrump HIMSELF will be leading the task force, instead of Gavin Newsom.Thank GOD.I’m sure @GavinNewsom will throw a fit that he can’t launder Olympic money… pic.twitter.com/SDsnoctdRh— Nick Sortor (@nicksortor) August 5, 2025
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira