Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 07:02 Það er enginn sem sleppur við að fara í próf ekki einu sinni þær sem hafa unnið til verðlauna á stóru mótunum. Getty/Andy Cheung Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira
Ný regla tekur gildi hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu 1. september næstkomandi. Heimsmeistaramótið í Japan fer fram frá 13. til 21. september. Prófið fer þannig fram að konurnar þurfa að gefa munnvatnssýni eða blóð sem mun síðan vera kynjaprófað. Þær hafa val um það hvora leiðina þær fara. Engin kona má keppa á mótinu nema að hafa staðist slíkt próf. Alþjóðsambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Rannsakendur leita að SRY geninu í sýni kvennanna. SRY er gen sem helst tengist þróun karlkyns einstaklinga í mönnum. Ákveðið á ákveðið skeiði í fósturþroska stýrir SRY genið myndun testóna, sem er mikilvægt fyrir karlkyns þróun. Þetta þykir það kynjapróf sem nær bestum árangri í því að finna út hvort einstaklingurinn er karla eða kona. Sebastian Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, segir að þessi regla hafi það markmið að verja keppni kvenna í frjálsum íþróttum. „Það sem við erum að segja með þessu er að til þess að fá að keppa í kvennaflokki þá þarftu að verða líffræðilega kvenkyns. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum og augum allra hjá sambandinu að skilgreiningin trompar ekki líffræðilega hlutann,“ sagði Sebastian Coe. Þetta á ekki aðeins við keppni á heimsmeistaramótum heldur á öllum mótum sem gefa alþjóðleg stig. Konurnar þurfa þó ekki að fara í próf fyrir hvert mót því það er nóg fyrir þær að fara einu sinni í próf og jákvæðar niðurstöður tryggja það að þær megi keppa í kvennaflokki út ferilinn. Enginn íslenskur keppandi er kominn með lágmark samkvæmt heimasíðu Frjálsíþróttsambands Íslands. Keppendur eru einungis valdir til þátttöku á móti hafi þeir náð tilskyldum lágmörkum en einnig verður fylgst með að þeir séu í keppnishæfu ástandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira