Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 15:17 Joey Chestnut er goðsögn í lifanda lífi enda borðar enginn pylsur eins og hann. Getty/Adam Gray/ Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen) Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Það vakti heimsathygli í fyrra þegar honum var bannað að keppa í fyrra vegna styrktarsamnings hans við Impossible Foods. Þá var Chestnut búinn að vinna keppnina átta ár í röð og sextán sinnum samtals. Chestnut fékk aftur að keppa í ár og vann örugglega. Sautjándi meistaratitill kappans. Hann kom niður sjötíu pylsum og hálfri betur á tíu mínútum. Metið hans frá 2021 lifði þó af en það eru 76 pylsur. Patrick Bertoletti, sem vann í fyrra í fjarveru Chestnut, kom þá niður 58 pylsum. Sportbladet sagði frá keppninni og komst meira af því hvernig hann undirbýr sig fyrir keppni sem þessa. Chestnut sagði frá því að hann sé marga daga að jafna sig eftir keppni og ná fyrri vigt. Undirbúningur hans stendur í tvo mánuði og þá reynir hann að borða eins margar pylsur og hann getur einu sinni í viku. Fer í raun í eina keppni á viku. Hann borðar ekki í langan tíma fyrir keppni til að hreinsa líkamann og til þess að búa til pláss fyrir allar pylsurnar sem hann kemur niður. View this post on Instagram A post shared by Expressen (@expressen)
Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira