Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. júní 2025 09:31 Gunnar Nelson hefur fundið neistann á ný og er tilbúinn í næsta bardaga. Vísir/Sigurjón Nú líður að því að Gunnar Nelson stígi aftur inn í UFC bardagabúrið og hann æfir á kunnuglegum slóðum, í Írlandi, í aðdraganda bardagans gegn Neal Magny sem fer fram eftir tæpar þrjár vikur. Gunnar ætlar svo að gefa sér góðan tíma fyrir bardagann til að venjast aðstæðum í New Orleans. Eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum vildi Gunnar komast eins fljótt inn í búrið og mögulegt væri. Hann hefur fundið neista sem bjó í honum fyrr á ferlinum og stefnir á að taka fleiri bardaga áður en árið rennur sitt skeið. Nú er orðið ljóst að Gunnar mætir reynsluboltanum Neal Magny í New Orleans þann 19.júlí næstkomandi, sá er þekkt nafn innan UFC senunnar. „Skemmtilegur andstæðingur. Reynslumikill strákur og helvíti góður. Hann er líkur Holland varðandi vöxt og svoleiðis, langur en aðeins öðruvísi pace í honum. Hann líður á meðan að Holland var með mikinn sprengikraft. Magny heldur meira stöðugu pace-i og er helvíti stöðugur alls staðar.“ Líkt og er raunin hjá öðrum bardagamönnum er Magny með sína veikleika. „Það er hellingur af holum í hans leik, ég mun koma til með að reyna nýta mér það. Eins og oft áður er planið að reyna fá manninn til að taka einhver skref sem hann ætlaði sér ekki og með því komast í hengingu. Það er eitthvað sem mér finnst tiltölulega auðvelt og hefur hentað mér mjög vel...“ Gunnar mun verja miklum tíma á Írlandi hjá SBG þar sem að hann hittir fyrir þjálfara sinn John Kavanagh, þaðan liggur leiðin svo til New Orleans. Fyrir síðasta bardaga varði hann miklum tíma hjá ATT í Króatíu. „Það var frábært og ég kem til með að fara þangað aftur, ekki spurning. Fyrir þennan bardaga mun ég fara til Dublin og fara svo fyrr en vanalega út til New Orleans til þess að venjast hitanum og rakanum. Það er fínt að fara aðeins fyrr.“ MMA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum vildi Gunnar komast eins fljótt inn í búrið og mögulegt væri. Hann hefur fundið neista sem bjó í honum fyrr á ferlinum og stefnir á að taka fleiri bardaga áður en árið rennur sitt skeið. Nú er orðið ljóst að Gunnar mætir reynsluboltanum Neal Magny í New Orleans þann 19.júlí næstkomandi, sá er þekkt nafn innan UFC senunnar. „Skemmtilegur andstæðingur. Reynslumikill strákur og helvíti góður. Hann er líkur Holland varðandi vöxt og svoleiðis, langur en aðeins öðruvísi pace í honum. Hann líður á meðan að Holland var með mikinn sprengikraft. Magny heldur meira stöðugu pace-i og er helvíti stöðugur alls staðar.“ Líkt og er raunin hjá öðrum bardagamönnum er Magny með sína veikleika. „Það er hellingur af holum í hans leik, ég mun koma til með að reyna nýta mér það. Eins og oft áður er planið að reyna fá manninn til að taka einhver skref sem hann ætlaði sér ekki og með því komast í hengingu. Það er eitthvað sem mér finnst tiltölulega auðvelt og hefur hentað mér mjög vel...“ Gunnar mun verja miklum tíma á Írlandi hjá SBG þar sem að hann hittir fyrir þjálfara sinn John Kavanagh, þaðan liggur leiðin svo til New Orleans. Fyrir síðasta bardaga varði hann miklum tíma hjá ATT í Króatíu. „Það var frábært og ég kem til með að fara þangað aftur, ekki spurning. Fyrir þennan bardaga mun ég fara til Dublin og fara svo fyrr en vanalega út til New Orleans til þess að venjast hitanum og rakanum. Það er fínt að fara aðeins fyrr.“
MMA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira