Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. júní 2025 11:37 Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Bandaríski áhrifavaldurinn Kyana Sue Powes, sem er búsettur hér á landi, og Viktor Már Snorrason matreiðslumaður létu pússa sig saman við fallega athöfn undir berum himni á Selfossi þann 21. júní síðastliðinn. Kyana birti fallegar myndir frá brúðkaupinu á Instagram. Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Kyana hefur búið á Íslandi frá árinu 2020 og hefur notið talsverðra vinsælda á samfélagsmiðlum, bæði innanlands og utan, undanfarin ár en hún er með nærri 170 þúsund fylgjendur á TikTok og milljónir áhorfa á myndböndin sín þar sem deilir upplifun sinni af Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Kyana Sue Powers • Adventure Travel • Iceland (@kyanasue) Kyana og Viktor giftu sig við fallega athöfn utandyra á Selfossi. Eins og við mátti búast í íslenskri veðráttu rigndi á gesti sem sóttu sér regnföt í miðri athöfn. „Við giftum okkur á Jónsmessu, lengsta degi ársins á Íslandi. Eins og við var að búast á Íslandi rigndi og var ansi svalt, svo gestirnir okkar fundu sér regnföt í miðri athöfninni. Unnusti minn minnti mig á það að gestirnir voru ekki að koma þangað fyrir veðrið. Mig langaði að deila þessum stóra áfanga með ykkur, því svo margir hafa fylgt mér í gegnum þetta allt, flytja allslaus til Íslands, vera næstum rekin úr landi og verða ástfangin. Þið hafið verið ómetanlegur stuðningur og ég gæti ekki verið þakklátari fyrir ykkur,“ skrifaði Kyana við færsluna. „Ég sá það aldrei fyrir mér að gifta mig, þannig ég einbeitti mér að því að skapa einstaka upplifun fyrir gestina frekar en að hugsa um sjálfa mig. Einu draumarnir mínir voru að giftast besta vini mínum. Það varð að lokum bæði besta vika og besti dagur lífs míns.“ @kyanasue HOT DOG WEDDING in Iceland @BæjarinsBeztuPylsur ♬ original sound - Kyana Sue Powers • Iceland Kyana og Viktor kynntust á danska barnum í miðborg Reykjavíkur og trúlofuðu sig sumarið 2024 þegar þau voru í fríi í Danmörku. Viktor fór þá á skeljarnar í fallegum grónum garði í Kaupmannahöfn. @kyanasue Plot Twist 💍 ♬ Little Things - H2KStudio
Brúðkaup Ástin og lífið Tímamót Ölfus Tengdar fréttir Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05 Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. 10. júlí 2023 07:51
Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. 6. maí 2022 16:05
Áhrifavaldur með stóran fylgjendahóp furðar sig á dularfullri orðanotkun Íslendinga Myndband bandaríska áhrifavaldsins Kyana Sue, sem fjallar um alls kyns þætti íslenskrar menningar á TikTok-síðu sinni, varpar ljósi á sífellt útbreiddari ofnotkun orðsins „gaur“ í íslensku máli nú um mundir. 5. desember 2022 08:45