„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:04 Faith Kipyegon hefur verið drottning 1500 metra hlaupsins í heiminum síðasta áratuginn. Getty/Patrick Smith Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Frjálsar íþróttir Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira
Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira