Stálu senunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2025 13:32 Jay-Z og Beyoncé stálu senunni á tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum. Christian Vierig/Getty Images Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed) Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed)
Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist