„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Sport Fleiri fréttir Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Sjá meira