„Mætum óttalaus“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2025 12:30 Einar Árni Jóhannsson er þjálfari Njarðvíkur. Paweł/Vísir Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. „Ég er bara gríðarlega spenntur og mikil forréttindi að fá að spila svona langt fram inn í vorið og mikil tilhlökkun í mér, stelpunum og Njarðvíkingum öllum,“ segir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur. Haukar unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu og stóð liðið heldur betur vel að vígi. En Njarðvík hefur komið til baka og unnu næstu tvo leiki. Það er því 2-2 fyrir leik kvöldsins, allt jafnt. „Maður hefur alveg verið í þeirri stöðu að komast í 2-0 og lenda í því að andstæðingurinn jafni einvígin. Það er ekkert þægileg staða en ég er lítið að pæla í þessu og er bara einbeittur á mitt lið, og þar er tilhlökkun og spenna.“ Hafa trú á sér Hann segir að liðið muni halda áfram að byggja á því það sem liðið hefur verið að gera vel í síðustu tveimur leikjum. „Það er bara eins og gengur milli leikja, einhverjir hlutir sem við tvíkum til að reyna ná í okkar allra bestu frammistöðu. En umfram allt vitum við að við erum með stelpur sem eru ótrúlega samheldnar og hafa trú á sér og hvor annarri. Við mætum óttalaus og gerum okkar allra besta.“ Einar segir að hausinn skipti miklu máli í oddaleik. „Það er oft talað um að taktík sé í aukahlutverki í svona leikjum og hugarfar, stemning og allt sem þessu fylgir mun vinna svona leik.“ Þessi lið mættust í oddaleik um titilinn síðast árið 2022. Þá vann Njarðvík. Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar árið 2018. Leikurinn hefst 19:30 en útsending Stöðvar 2 Sports fer í loftið klukkustund fyrr, eða 18:30. Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Ná samkomulagi um kaup á Alberti Fótbolti Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Íslenski boltinn John Andrews og Björn reknir Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Handbolti Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslenski boltinn KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Sjá meira
„Ég er bara gríðarlega spenntur og mikil forréttindi að fá að spila svona langt fram inn í vorið og mikil tilhlökkun í mér, stelpunum og Njarðvíkingum öllum,“ segir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur. Haukar unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu og stóð liðið heldur betur vel að vígi. En Njarðvík hefur komið til baka og unnu næstu tvo leiki. Það er því 2-2 fyrir leik kvöldsins, allt jafnt. „Maður hefur alveg verið í þeirri stöðu að komast í 2-0 og lenda í því að andstæðingurinn jafni einvígin. Það er ekkert þægileg staða en ég er lítið að pæla í þessu og er bara einbeittur á mitt lið, og þar er tilhlökkun og spenna.“ Hafa trú á sér Hann segir að liðið muni halda áfram að byggja á því það sem liðið hefur verið að gera vel í síðustu tveimur leikjum. „Það er bara eins og gengur milli leikja, einhverjir hlutir sem við tvíkum til að reyna ná í okkar allra bestu frammistöðu. En umfram allt vitum við að við erum með stelpur sem eru ótrúlega samheldnar og hafa trú á sér og hvor annarri. Við mætum óttalaus og gerum okkar allra besta.“ Einar segir að hausinn skipti miklu máli í oddaleik. „Það er oft talað um að taktík sé í aukahlutverki í svona leikjum og hugarfar, stemning og allt sem þessu fylgir mun vinna svona leik.“ Þessi lið mættust í oddaleik um titilinn síðast árið 2022. Þá vann Njarðvík. Haukar urðu síðast Íslandsmeistarar árið 2018. Leikurinn hefst 19:30 en útsending Stöðvar 2 Sports fer í loftið klukkustund fyrr, eða 18:30.
Bónus-deild kvenna UMF Njarðvík Haukar Mest lesið Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Íslenski boltinn Ná samkomulagi um kaup á Alberti Fótbolti Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Íslenski boltinn John Andrews og Björn reknir Íslenski boltinn Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Fótbolti Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Handbolti Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslenski boltinn KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Íslenski boltinn Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Fótbolti Fleiri fréttir Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Rúnar Birgir á EuroBasket Dolezaj til liðs við nýliðana Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur ÍR-ingar næla sér í leikmann úr Íslandsmeistaraliði Stjörnunnar Hætta í miðju úrslitaeinvígi og enginn meistari krýndur Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Sjá meira