Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 07:33 Austin Metcalf og Karmelo Anthony voru jafnaldrar, 17 ára gamlir. Anthony hefur nú verið handtekinn fyrir að stinga Metcalf til bana. Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira