Silja Bára rektor Háskóla Íslands Stefán Hrafn Jónsson skrifar 18. mars 2025 07:32 Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rektorskjör við Háskóla Íslands Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Framboð Silju Báru Ómarsdóttur til rektors Háskóla Íslands fyllir mig von og bjartsýni fyrir íslenskt háskólasamfélag. Með Silju sem rektor getum við haldið áfram að efla Háskóla Íslands fyrir enn betra samfélag. Engin er betur til þess fallin til að leiða háskólasamfélagið, virkja samtakamátt þess og megin, til að mæta þeim áskorunum sem Háskóli Íslands stendur frammi fyrir en einmitt Silja Bára. Ein af stærstu ógnum háskóla er aðför að akademísku frelsi. Víða um heim ef því ógnað og samkvæmt árlegri vöktun á vegum Evrópusambandsins, á mælikvörðum sem ætlað er að mæla akademískt frelsi, er full ástæða er til að hafa áhyggjur af því að þeim gildum sem það byggir á sé ógnað, einnig í ríkjum Evrópu. Þegar vegið er að akademísku frelsi er ekki aðeins vegið að sjálfstæði háskóla til að skipuleggja starf sitt, heldur einnig að sjálfstæðri fræðimennsku, og grunnhugmyndinni um gagnrýna hugsun sem háskólaumhverfið næri og verndi er á ógnað. Áherslan á óháða háskóla og rannsóknarfrelsi er samofin gildum lýðræðisríkja og stofnun Háskóla Íslands árið 1911 var samofin baráttunni fyrir sjálfstæði Íslands. Akademískt frelsi er ekki aðeins tískuorð sem við setjum á blað heldur er hjarta háskólasamfélagsins. Án þess verður ekki tryggt að kennsla og rannsóknir séu óháðar þrýstingi utanaðkomandi afla. Frelsi fylgir ábyrgð og ég treysti Silju Báru best allra frambjóðenda til að leiða bráttu fyrir sjálfstæði og akademísku frelsi Háskóla Íslands. Höfundur er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar