Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Valur Páll Eiríksson skrifar 10. mars 2025 10:31 Beckham vann Ofurskálina með Los Angeles Rams árið 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Víðtækt dómsmál tengt tónlistarmanninum Sean „Diddy“ Combs teygir anga sína víða. Kæra hefur verið lögð fram á hendur NFL-leikmanninum Odell Beckham Jr. í tengslum við málið. Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur. NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Greint var frá kærunni í bandarískum fjölmiðlum í gær. Beckham var kærður í Kaliforníu en áhrifavaldurinn Druski (Drew Desbordes) og söngvarinn Jaguar Wright voru einnig kærðir í tengslum við málið. Kæran á hendur Beckham hefur vakið töluverða athygli en ferill útherjans hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Beckham var talinn á meðal betri útherja deildarinnar um tíma en hann greip bolta fyrir meira en eitt þúsund stikum á fimm af fyrstu sex tímabilum hans í deildinni. Hann var valinn sóknarnýliði ársins árið 2014 með New York Giants sem Beckham í tólfta vali nýliðavalsins það árið. Hann var leikmaður Giants til 2018 og skipti þá til Cleveland Browns. Hann skipti frá Browns til Los Angeles Rams árið 2021 og vann Ofurskálina með liðinu. Síðan þá hafa undanfarin ár hafa einkennst af meiðslum og almennum vandræðum. Hann tók þátt í níu leikjum og greip boltann aðeins níu sinnum á síðustu leiktíð er hann lék með Miami Dolphins og hafði árinu áður mistekist að slá í gegn hjá Baltimore Ravens. Bendlun Beckham við málið setur framtíð hans í NFL-deildinni í uppnám. Engin ákæra hefur verið lögð fram á hendur hins 31 árs gamla Beckham en ásakanirnar og kæran gæti haft áhrif á samningsstöðu hans er hann leitar nýs félags. Alls hefur Beckham gripið 575 sendingar á ellefu ára ferli, fyrir 7.987 stikum og skorað 59 snertimörk. Óvíst er hvort útherjinn fái tækifæri til að bæta við þær tölur.
NFL Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira