Svindlaði á öllum lyfjaprófum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 08:01 Adam „Pacman“ Jones lék lengi vel í NFL-deildinni. Bart Young/Getty Images Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð. NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Jones var nýverið gestur í þættinum We Got Time Today. Þar var hann spurður út í kannabisneyslu sína en hann hefur lengi vel verið talsmaður THC sem er helsta hráefnið í kannabis. Jones er ekki eini leikmaður NFL-deildarinnar sem hefur opinberlega sagst hafa reykt kannabis á meðan hann var enn leikmaður. Ástæðurnar eru oftast nær þær að það hjálpar til við að draga úr streitu og stressi sem fylgir því að vera atvinnumaður í NFL-deildinni. Þá hjálpar til við að milda verkina sem margir leikmenn glíma við enda reynir NFL-deildin gríðarlega á menn. Í viðtalinu var Jones spurður hvort hann hefði verið annar leikmaður hefði deildin ekki tekið jafn hart á kannabisneyslu og hún gerði þegar hann var að spila. „Sko, ég hætti aldrei að reykja. Ég hef alltaf reykt, þegar ég spilaði og eftir að skórnir fóru á hilluna. Ég er mikill talsmaður THC.“ Hann viðurkenndi að hafa svindlað á lyfjaprófum. „Ég var virkilega góður. Fólk veit ekki hversu klár ég er. Ég get sagt það núna því ég er ekki lengur leikmaður í deildinni. Ég notaði aldrei eigið piss í lyfjaprófum, bara aldrei.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
NFL Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira