Fullkominn bikardagur KA Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 18:01 Gular fögnuðu sigri og lyftu bikar. KA KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins. Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025. Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025.
Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn