Fullkominn bikardagur KA Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2025 18:01 Gular fögnuðu sigri og lyftu bikar. KA KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins. Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025. Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
Sigur kvennaliðs KA í úrslitaleiknum var ekki jafn öruggur og hjá körlunum þó að framan af leik hafi ekki neitt bent til annars en að KA myndi vinna gríðarlega sannfærandi sigur. KA vann fyrstu hrinuna 25-18 og þá næstu einnig af öryggi, 25-17, þrátt fyrir að lenda 11-6 undir. Í þriðju hrinunni komst HK svo í 12-3 en KA kom til baka og virtist vera að tryggja sér titilinn. Það tókst þó ekki þarna þar sem HK vann á endanum hrinuna og hélt titilvonum sínum á lífi. Framan af fjórðu hrinu virtist sem HK væri að snúa leiknum sér í vil og spennan gríðarleg. Á endanum vann HK hrinuna 26-24 og því þurfti oddahrinu til að útkljá hvort liðið stæði uppi sem bikarmeistari. Þar byrjaði KA betur og komst 4-1 yfir. HK náði á endanum að svara fyrir sig og breytti stöðunni úr 8-3 í 8-6. Það lagði grunninn að endurkomu heimaliðsins og staðan jöfn 11-11 ekki löngu síðar. Það var hins vegar á þessum tímapunkti sem KA-konur sögðu hingað og ekki lengra. Topplið deildarinnar sýndi mátt sinn og vann oddahrinuna, 15-12, og þar með bikarmeistaratitilinn við mikinn fögnuð gulklæddra. KA þar með bikarmeistari karla og kvenna árið 2025.
Blak KA Tengdar fréttir KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Sjá meira
KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi. 8. mars 2025 14:41