Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. febrúar 2025 07:01 John Cooney lést eftir áverka sem hann hlaut í hringnum í Belfast. Írski hnefaleikamaðurinn John Cooney lést á laugardag eftir áverka sem hann hlaut í bardaga gegn Nathan Howell í Belfast um þarsíðustu helgi. Mikil sorg er umlykjandi í hnefaleikasamfélaginu og samúðarkveðjur berast úr öllum áttum. Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025 Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Cooney varð fyrir mikilli heilablæðingu eftir að Howell sló hann niður. Hann var fluttur eftir læknisskoðun á Royal Victoria spítalann í Belfast þar sem hann gekkst undir aðgerð, sem bar ekki árangur. Fyrir bardagann hafði Cooney barist ellefu sinnum án þess að tapa. Cooney á hátindi ferilsins.James Chance/Getty Images Fyrrum heimsmeistarinn Frank Bruno lýsir andláti hans sem „sorgardag fyrir allt hnefaleikasamfélagið.“ Fyrrum Evrópumeistarinn og samlandi Cooney, Conrad Cummings, ræddi einnig við BBC. „Ég er algjörlega niðurbrotinn, ég get varla ímyndað mér sársaukann sem unnusta hans og fjölskylda er að upplifa,“ sagði Cummings sem þekkti Cooney persónulega. Hann segir atvikið varpa skæru ljósi á það hve hættuleg hnefaleikaíþróttin getur verið. Samúðarkveðjum til ástvina Cooney hefur rignt inn eftir að fregnir af andláti hans bárust. Meðal annars frá hnefaleikasambandi Bretlands, íþróttamálaráðherra N-Írlands og frá borgarstjóra Galway, heimabæjar hans. Auk ótal sendinga á samfélagsmiðlum. The Ring is deeply saddened to learn of the passing of Irish featherweight, John Cooney following injuries sustained in his bout on February 1st. Our deepest sympathies are with John’s friends and family at this time. pic.twitter.com/065FyoYHYa— Ring Magazine (@ringmagazine) February 8, 2025 🖤 RIP John Cooney 🖤Terrible news of John’s passing after his bout in Belfast. A true warrior & gentleman.He was so proud in this photo in Dublin after winning his first title.We’ll never forget you, Champ. Sending love to his family & friends#RIPJohnCooney #ChampForever pic.twitter.com/0PTcNGBcty— David Diamante (@daviddiamante) February 8, 2025 Rest in Peace Warrior John Cooney 🙏❤️ pic.twitter.com/LsowOE4ukC— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 9, 2025
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira