Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Aron Guðmundsson skrifar 3. janúar 2025 16:31 Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta Vísir/ÍVAR Viggó Kristjánsson finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta í ljósi fjarveru lykilmannsins Ómars Inga Magnússonar. Viggó hlakkar til að sýna hvað hann getur. Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“ Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Viggó spennuna mikla fyrir komandi stórmóti líkt og raunin sé fyrir öll stórmót með íslenska landsliðinu. Markmiðin eru skýr en liðið fer ekki fram úr sér hvað þau varðar. Innan við tvær vikur eru í fyrsta leik Íslands á mótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja en að auki eru landslið Kúbu og Slóveníu í riðli Íslands. Klippa: Viggó í stærra hlutverk: „Hlakka til að sýna hvað ég get“ „Við ætlum að byrja á því að einbeita okkur að riðlinum,“ segir Viggó í samtali við íþróttadeild í dag. „Þar fáum við verðugt verkefni á móti Slóveníu sem er með hörku lið svo er kannski hægt að tala um hina tvo leikina í riðlinum gegn Grænhöfðaeyjum og Kúbu sem skyldusigra. Við þurfum að byrja á því að klára þessa leiki áður en við förum að hugsa eitthvað lengra.“ Ljóst er að íslenska liðið mun treysta mikið á Viggó á komandi stórmóti í ljósi fjarveru Ómars Inga Magnússonar. Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar fyrir komandi stórmót. „Já ekki spurning. Ég held það sé alveg ljóst að það mun mæða meira á mér, sem er bara spennandi fyrir mig. Að sama skapi er auðvitað vont fyrir liðið að missa Ómar. Hann er einn af okkar allra bestu leikmönnum. Ég er að vona að við getum bætt það upp, ekki bara ég heldur allt liðið. Það er auðvitað spennandi fyrir mig. Ég hlakka til að sýna hvað ég get.“
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira