Littler í úrslit annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2025 23:07 Kominn í úrslit annað árið í röð. James Fearn/Getty Images Hinn 17 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti annað árið í röð. Hann mætir Michael van Gerwen í úrslitum á morgun, föstudag. Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira
Littler mætti hinum 39 ára gamla Stephen Bunting í undanúrslitum og verður að segjast að viðureignin var í raun aldrei spennandi. Ekki það að Bunting hafi spilað illa í kvöld, Littler spilaði hins vegar frábærlega og sýndi allar sínar bestu hliðar. Luke Littler is very good at darts.pic.twitter.com/8P8Z2JrrH6— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 2, 2025 Littler getur ekki beðið eftir úrslitaviðureigninni sem fram fer annað kvöld. „Þetta hefur verið frábært mót til þessa. Fólk segir að ég hafi verið að horfa í að komast í úrslit frá fyrstu viðureign en ég hef haldið einbeitingu og unnið það sem er fyrir framan mig hverju sinni. Ég er svo ánægður með að ná sigri hér í kvöld.“ „Ég hef spilað betur og unnið fjölda titla í aðdraganda mótsins en það er það sem við gerum, það leiðir okkur að þeim stóra. Það eru stórmót allan ársins hring en ég get ekki beðið eftir morgundeginum.“ „Ef við spilum jafn vel á morgun og verið gerðum í kvöld ætti viðureignin að vera virkilega góð. Ég get núna einbeitt mér að Michael (van Gerwen) á morgun,“ sagði Littler um mótherja sinn í úrslitum. „Ég veit hann er í leit að enn einum heimsmeistaratitlinum en ég er að elta minn fyrsta,“ sagði Littler að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Sjá meira
Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Hollendingurinn Michael Van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í sjöunda sinn. Hann stefnir á að vinna heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn á morgun, föstudag. 2. janúar 2025 21:28