Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2025 09:00 Selina Freitag vann keppnina en baðherbergið hennar græddi á því en ekki bankareikningurinn. Getty/Dominik Berchtold Í mörgum íþróttagreinum er því miður enn mjög mikill munur á verðlaunafé hjá körlum og konum. Skíðastökkskeppni í Þýskalandi hefur hins vegar hneykslað marga með verðlaunum sínum eftir mót. Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina. Skíðaíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Hin þýska Selina Freitag vann undankeppni fyrir skíðastökkskeppni í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi á dögunum og fékk að launum vörur fyrir baðherbergið. Sama var ekki upp á teningum eftir samskonar keppni hjá körlunum. Freitag fékk fyrir sigur sinn sjampó, sápu og handklæði að launum en engan pening. Daginn eftir vann Austurríkismaðurinn Jan Hörl sömu keppni hjá körlunum. Hann fékk 3200 evrur í verðlaunafé eða meira en 462 þúsund íslenskar krónur. Norska ríkisútvarpið fjallar um málið en það var þýska blaðið Bild sem vakti fyrst athygli á þessum mismunum. „Svona á hvergi heima og mér finnst þetta verða ógeðslegt. Það er eiginlega betra að þeir úthluti engum verðlaunum í stað þess að gera þetta því þetta er mun verra,“ sagði Jan-Erik Aalbu íþróttastjóri skíðastökksambandsins, við NRK . „Ég vil ekki kvarta of mikið yfir þessu en þið sjáið greinilega muninn,“ sagði Selina Freitag við ARD sjónvarpsstöðina.
Skíðaíþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira