Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 20:16 Ingibergur Þór Jónasson, Björg Elín Guðmundsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson eru tilnefnd sem íþróttaeldhugi ársins. Samsett/ÍSÍ Valnefnd Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur valið þrjá öfluga sjálfboðaliða úr íþróttahreyfingunni sem koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins 2024. Þau koma úr fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára. ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára.
ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43
Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30