Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 08:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir, hraustasta kona heims 2015 og 2016. Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir.“ Þannig hefst færsla Katrínar Tönju þar sem hún greinir frá því að hún sé hætt að keppa í CrossFit. „Fólkið mitt er lífið mitt. Fjölskyldan mín, þjálfarar, bestu vinir (sem hafa breyst í fjölskyldu), samherjar og öll ykkar sem hafa stutt mig svo ótrúlega vel hafa gert þennan kafla lífsins að þeim sem hefur veitt mér mesta ánægju,“ skrifaði Katrín Tanja einnig. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Hún hefur keppt í CrossFit undanfarin þrettán ár. Hún keppti tíu sinnum á heimsleikunum í CrossFit og varð heimsmeistari 2015 og 2016. Katrín Tanja lenti í 3. sæti 2018 og því fjórða árið eftir. Katrín Tanja birti tilfinningaþrungið myndband með færslunni þar sem hún tilkynnti að hún væri hætt en þar má sjá svipmyndir frá ferli hennar. Í lokaorðum færslunnar segist Katrín Tanja hlakka til framhaldsins. „Þegar þessi hluti lífs míns endar get ég ekki annað en horft til baka með gleði í hjarta og miklu þakklæti. Og þar sem einar dyr lokast opnast fyrir mig veröld nýrra möguleika og ég trúi því að það besta sé handan við hornið,“ skrifaði Katrín Tanja. CrossFit Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira
„Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir.“ Þannig hefst færsla Katrínar Tönju þar sem hún greinir frá því að hún sé hætt að keppa í CrossFit. „Fólkið mitt er lífið mitt. Fjölskyldan mín, þjálfarar, bestu vinir (sem hafa breyst í fjölskyldu), samherjar og öll ykkar sem hafa stutt mig svo ótrúlega vel hafa gert þennan kafla lífsins að þeim sem hefur veitt mér mesta ánægju,“ skrifaði Katrín Tanja einnig. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Hún hefur keppt í CrossFit undanfarin þrettán ár. Hún keppti tíu sinnum á heimsleikunum í CrossFit og varð heimsmeistari 2015 og 2016. Katrín Tanja lenti í 3. sæti 2018 og því fjórða árið eftir. Katrín Tanja birti tilfinningaþrungið myndband með færslunni þar sem hún tilkynnti að hún væri hætt en þar má sjá svipmyndir frá ferli hennar. Í lokaorðum færslunnar segist Katrín Tanja hlakka til framhaldsins. „Þegar þessi hluti lífs míns endar get ég ekki annað en horft til baka með gleði í hjarta og miklu þakklæti. Og þar sem einar dyr lokast opnast fyrir mig veröld nýrra möguleika og ég trúi því að það besta sé handan við hornið,“ skrifaði Katrín Tanja.
CrossFit Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira