Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson var magnaður á EM U19-landsliða í fyrra og hefur unnið að því að koma U21-landsliðinu einnig á stórmót, en verður ekki með gegn Tékkum. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum. Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Eggert Aron var í viðtali við Mbl.is fyrir helgi þar sem hann ræddi veru sína hjá sænska félaginu Elfsborg. Eggert Aron hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu og aðeins komið við sögu í fimm leikjum í deildinni og tveimur í Evrópukeppni. Eggert Aron kom frá Stjörnunni fyrir tímabilið en hann sagði stöðuna vera erfiða. „Staðan er erfið. Ég þarf að halda áfram að leggja hart að mér. Þetta er brekka núna en ég hef fulla trú á að þetta komi,“ sagði Eggert við mbl.is. „Andri er frábær leikmaður líka. Þjálfarinn er með ósanngjarna meðferð á okkur tveimur. Ég ræddi við hann um helgina og vildi fá að vita stöðuna mína og hún er orðin ljós núna.“ Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu og tala um góða byrjun þjálfarans Oscar Hiljemark sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Hann stýrði Elfsborg til sigurs gegn Roma í Sambandsdeild UEFA í vikunni og hefur fengið mikið lof fyrir nálgun sína í starfinu. Eggert Aron er með samning við Elfsborg til ársins 2028 en segist ætla að skoða stöðu sína eftir tímabilið ásamt umboðsmanni sínum.
Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira