Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 23:31 Halldór Karlsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, á milli bræðranna Gunnars og Teits Örlygssonar. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur mun leika í IceMar-höllinni næstu þrjú árin. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins. Njarðvík kvaddi á dögunum Ljónagryfjuna eftir mörg ár í því fræga húsi. Nú er komið að nýjum tímum hjá félaginu sem mun leika í nýju og glæsilegu húsi. „Innan örfárra daga verður nýtt og glæsilegt húsnæði tekið í notkun í Innri-Njarðvík sem verður gjörbylting á aðstöðu fyrir félagið,“ segir í tilkynningu Njarðvíkur. Fyrirtækið IceMar er Njarðvíkingum eflaust kunnugt enda eiga bræðurnir Gunnar og Teitur Örlygsson það, sá síðarnefndi með frægari leikmönnum í sögu félagsins. Verður fyrirtækið helsti styrktaraðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og þá mun nýtt keppnishús félagsins bera nafn fyrirtækisins. „Gunnar og Teitur hafa ekki bara lagt sín helstu lóð á vogarskálarnar sem leikmenn hjá félaginu því síðustu ár hafa þeir einnig gengið vasklega fram sem stuðningsmenn og styrktaraðilar. Það er frábært að koma í þetta glæsilega hús og vinna áfram með þeim Örlygsbræðrum í IceMar-Höllinni,“ sagði Halldór Karlsson formaður deildarinnar. Fyrsti heimaleikur IceMar-hallarinnar verður þann 12. október þegar Álftanes kemur í heimsókn í 2. umferð Bónus-deildar karla. Körfubolti UMF Njarðvík Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Njarðvík kvaddi á dögunum Ljónagryfjuna eftir mörg ár í því fræga húsi. Nú er komið að nýjum tímum hjá félaginu sem mun leika í nýju og glæsilegu húsi. „Innan örfárra daga verður nýtt og glæsilegt húsnæði tekið í notkun í Innri-Njarðvík sem verður gjörbylting á aðstöðu fyrir félagið,“ segir í tilkynningu Njarðvíkur. Fyrirtækið IceMar er Njarðvíkingum eflaust kunnugt enda eiga bræðurnir Gunnar og Teitur Örlygsson það, sá síðarnefndi með frægari leikmönnum í sögu félagsins. Verður fyrirtækið helsti styrktaraðili körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og þá mun nýtt keppnishús félagsins bera nafn fyrirtækisins. „Gunnar og Teitur hafa ekki bara lagt sín helstu lóð á vogarskálarnar sem leikmenn hjá félaginu því síðustu ár hafa þeir einnig gengið vasklega fram sem stuðningsmenn og styrktaraðilar. Það er frábært að koma í þetta glæsilega hús og vinna áfram með þeim Örlygsbræðrum í IceMar-Höllinni,“ sagði Halldór Karlsson formaður deildarinnar. Fyrsti heimaleikur IceMar-hallarinnar verður þann 12. október þegar Álftanes kemur í heimsókn í 2. umferð Bónus-deildar karla.
Körfubolti UMF Njarðvík Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira