Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 10:02 Gylfi Þór er einn allra besti landsliðsmaður Íslands í sögunni vísir/arnar Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira
Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Sjá meira