Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 10:00 Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis eru einstakir í sínum greinum en mætast nú á nýjum vettvangi. Getty/Steve Christo/Tim Clayton Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning) Frjálsar íþróttir Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira