Búið að safna yfir 58 milljónum fyrir fjölskyldu Dukic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 07:31 Heimsleikarnir voru kláraðir þrátt fyrir fráfall Lazar Dukic en þeir fóru fram í minningu hans. @crossfitgames Serbinn Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein á heimsleikunum í CrossFit á fimmtudaginn og fljótlega fór í gang söfnun fyrir kærustu hans og fjölskyldu. Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Ron Yeats látinn Enski boltinn Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Enski boltinn Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Hún slær fastar en bestu strákarnir Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjá meira
Fráfall hans var mikið áfall fyrir alla í CrossFit heiminum og þó nokkrir af keppendum heimsleikanna tóku þá ákvörðun að þau treystu sér ekki til að halda áfram keppni. CrossFit samtökin ákváðu, að eigin sögn í samráði við fjölskyldu Dukic og keppendur, að klára heimsleikana. Dukic var þrautreyndur keppandi og hafði margoft tekið þátt í heimsleikunum sem og fleiri af stóru CrossFit mótum heimsins. Margir hafa minnst Dukic og hann snerti líf marga með vinsemd, húmor og góðum stuðningi sínum við aðra keppendur. Söfnun fyrir fjölskyldu Dukic fékk mikil viðbrögð og hefur gengið vel. Takmarkið var tvö hundruð þúsund Bandaríkjadalir eða tæpar 28 milljónir króna. Í morgun höfðu safnast um 420 þúsund dalir eða meira en 58 milljónir íslenskra króna. Alls hafa yfir sjö þúsund og fimm hundruð manns látið fé af hendi í söfnunina. Hér er hægt að taka þátt í söfnuninni fyrir fjölskyldu Dukic. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Sport Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Fótbolti Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Íslenski boltinn Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Sport Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Fótbolti Ron Yeats látinn Enski boltinn Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Enski boltinn Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Sport Kane sá um baráttuglaða Finna Fótbolti Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Watson sakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Kane sá um baráttuglaða Finna „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Nóel Atli með brotið bein í fæti „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Keypti skyrtu rétt fyrir útsendingu: „Er í veseni með brjóstin“ Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Hún slær fastar en bestu strákarnir Gíraðir í stórleik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“ Rashford æfir hnefaleika Hetja Tyrkja gegn Íslandi lifði af mikinn harmleik Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 „Nú er hann bara Bobby“ Þaggaði niður í sínum bestu vinum Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Sjá meira