Hera varð Norðurlandameistari annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2024 13:31 Hera Christensen með gullverðlaunin sem hún var að vinna annað árið í röð á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri. @herachristensen Íslenski kringlukastarinn Hera Christensen varð um helgina Norðurlandameistari annað árið í röð en þá fór fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum í flokki tuttugu ára og yngri. Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti Frjálsar íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira
Mótið var að þessu sinni haldið á Tårnby leikvanginum í Kaupmannahöfn. Hera vann eitt af fernum verðlaunum íslenska liðsins á mótinu en Ísland og Danmörk tefldu fram sameiginlegu liði. Eir Chang Hlésdóttir vann tvo af þessum verðlaunapeningum Íslands því hún varð Norðurlandameistari í 200 metra hlaupi og fékk síðan bronsverðlaun í 400 metra hlaupi. Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson vann fjórðu og síðustu verðlaun íslenska hópsins þegar hann fékk bronsverðlaun í í þrístökki. Hera tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti með því að kasta 50,62 metra. Í fyrra vann hún líka gullið í sama flokki á þessu móti en kastaði þá 45,40 metra. Þetta boðar gott fyrir komandi heimsmeistaramót í Perú sem fer fram eftir tvær vikur Eir Chang hljóp 200 metrana á 24,30 sekúndum en 400 metrana á 55,56 sekúndum. Guðjón Dunbar stökk lengst 14,49 metra en það verður þó ekki skráð í afrekaskrá hans því það var í ólöglegum vindi (+2,6). Annað stökk hans í stökkröðinni var 14.47 m. í löglegum vind (+0.5) sem er persónulegt met. Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Heildarúrslit íslenska liðsins: Hera Christensen / Kringlukast / 50,62 m. / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 200m / 24,30 sek. pb / Norðurlandameistari Eir Chang Hlésdóttir / 400m / 55,56 sek. / Bronsverðlaun Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Þrístökk / 14.49w (+2.6) PB (14.47) / Bronsverðlaun Hekla Magnúsdóttir / Kúluvarp / 12,30 m. pb / 5. sæti Marsibil Þóra Í. Hafsteinsdóttir / Hástökk / 1,65 m. / 6. sæti Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson / Langstökk / 6,91 m. (+1.7) pb / 6. sæti Grétar Björn Unnsteinsson / Stangastökk / 3,70 m. / 7. sæti Sara Kristín Lýðsdóttir / Þrístökk / 11,63 m. (+1.6) / 7. sæti Birna Jóna Sverrisdóttir / Sleggjukast / 46,92 m. / 8. sæti Daníel Breki Elvarsson / Spjótkast / 55,07 m. (pb) / 8. sæti Júlía Kristín Jóhannesdóttir / 100m grind / 14,34 sek. (+1,2) / 8. sæti
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Íslenski heimsmeistarinn í skotfimi er löngu hættur að veiða Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sjá meira