Velkomin á Pitbull-völlinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 14:46 Pitbull Stadium á eftir að slá í gegn og þegar er hægt að kaupa varning tengdum vellinum. Tónlistarmaðurinn er hér með stjórnendum skólans. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Pitbull hefur gert sér lítið fyrir og keypt nafnaréttinn hjá háskólaliði í Flórída. Skólinn sem seldi Pitbull nafn vallarins er Florida International University. Völlur ruðningsliðs skólans heitir nú Pitbull Stadium. Samningurinn er til fimm ára og Pitbull greiðir 166 milljónir króna árlega fyrir réttinn. Doesn’t get more 𝟑𝟎𝟓 than this 🔥 #DaleFIU pic.twitter.com/JIX8weyDON— FIU Football (@FIUFootball) August 6, 2024 Þessum samningi fylgja talsverð fríðindi líka fyrir tónlistarmanninn. Vodka sem hann framleiðir verður selt á vellinum, hann fær tvær svítur á vellinum þar sem pláss er fyrir 40 manns. Svo má hann líka nota völlinn fyrir hvað sem er í tíu daga á ári. Pitbull, sem heitir réttu nafni Armando Perez, er alinn upp í Miami og nálægt vellinum. Þetta er í fyrsta sinn sem tónlistarmaður kaupir nafnaréttinn á velli í háskólaboltanum. Háskólabolti NCAA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira
Skólinn sem seldi Pitbull nafn vallarins er Florida International University. Völlur ruðningsliðs skólans heitir nú Pitbull Stadium. Samningurinn er til fimm ára og Pitbull greiðir 166 milljónir króna árlega fyrir réttinn. Doesn’t get more 𝟑𝟎𝟓 than this 🔥 #DaleFIU pic.twitter.com/JIX8weyDON— FIU Football (@FIUFootball) August 6, 2024 Þessum samningi fylgja talsverð fríðindi líka fyrir tónlistarmanninn. Vodka sem hann framleiðir verður selt á vellinum, hann fær tvær svítur á vellinum þar sem pláss er fyrir 40 manns. Svo má hann líka nota völlinn fyrir hvað sem er í tíu daga á ári. Pitbull, sem heitir réttu nafni Armando Perez, er alinn upp í Miami og nálægt vellinum. Þetta er í fyrsta sinn sem tónlistarmaður kaupir nafnaréttinn á velli í háskólaboltanum.
Háskólabolti NCAA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira