„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 09:32 Þeir félagar Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Kenny Smith, og Charles Barkley á góðri stundu. vísir/Getty Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“ Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“
Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti