Íslendingar byrja vel á heimsmeistaramóti öldunga í skák Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 17:15 Skáksamband Íslands Heimsmeistaramót landsliða öldunga í skák fer fram þessa dagana í Kraká í Póllandi og lið Íslands er í öðru sæti með sjö stig af átta mögulegum eftir fjórar umferðir af níu. Í dag fer fram viðureign íslenska liðsins og þess ítalska sem leiðir á mótinu með átta stig af átta mögulegum. Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti. Skák Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti.
Skák Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira