Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 09:31 Birna Kristín Kristjánsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir áttu báðar flottan dag í sólinni á Gíbraltar. FRÍ Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti