Mbappé þakklátur gömlu yfirmönnunum: „Án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 11:31 Mbappé og Enrique eiga í góðu sambandi þó þjálfarinn hafi oft tekið hann af velli. Jean Catuffe/Getty Images Kylian Mbappé segir þjálfara og yfirmann knattspyrnumála hjá PSG hafa komið sér til bjargar þegar allt stefndi í að hann myndi ekkert fá að spila á tímabilinu. Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum. Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Sjá meira
Mbappé stóð í stríði við stjórnarmenn PSG sem voru ósáttir við hann fyrir að reyna að þvinga fram sölu til Real Madrid. Mbappé neitaði að skrifa undir framlengingu á samningi og var tilbúinn að bíða á bekknum heilt tímabil til að fá félagaskiptin í gegn. Hann sagði frá málinu á blaðamannafundi franska landsliðsins. „Mér var greint frá því [að ég myndi ekkert spila], það var mér gert mjög skýrt, í gegnum fjölmiðla og í eigin persónu. Luis Enrique og Luis Campos björguðu mér, án þeirra hefði ég ekki stigið fæti á fótboltavöll. Það eru staðreyndir málsins, þess vegna er ég þeim eilíft þakklátur.“ Þetta er andstætt við það sem margir stuðningsmenn PSG héldu þegar Enrique setti Mbappé ítrekað á bekkinn í vetur. Þá var talið að köldu blési milli leikmannsins og þjálfarans vegna yfirvofandi félagaskipta en svo var ekki. Mbappé stóð samt við orð sín og framlengdi ekki samninginn við PSG. Hann gekk svo frá félagaskiptum til Real Madrid í fyrradag. Hann yfirgefur PSG sem markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 256 mörk í 308 leikjum.
Tengdar fréttir Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01 Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10 Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Sjá meira
Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. 3. júní 2024 20:01
Real Madríd staðfestir komu Mbappé Franski framherjinn Kylian Mbappé hefur skrifað undir fimm ára samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Félagið greindi frá þessu í dag. 3. júní 2024 18:10
Stuðningsmenn PSG bauluðu á Mbappé í síðasta heimaleiknum Kylian Mbappé á væntanlega ekkert alltof góðar minningar frá síðasta heimaleik sínum með Paris Saint-Germain. 13. maí 2024 15:00