Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 21:52 Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks. Hér heldur hann á Íslandsmeistarabikarnum eftir leikinn. vísir/anton Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024 Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sjá meira
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27