Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 21:52 Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks. Hér heldur hann á Íslandsmeistarabikarnum eftir leikinn. vísir/anton Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024 Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Leik lokið: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Sjá meira
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27