Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 17:30 Frá ÓL í Tókýó 2020: Silfurhafinn Carlo Paalam frá Filippseyjum, gullverðlaunahafinn Galal Yafai frá Bretlandi og bronsverðlaunahafarnir Ryomei Tanaka frá Japan og Saken Bibossinov frá Kazakhstan. Buda Mendes/Getty Images Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt. Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið varð fyrst til að tilkynna um peningaverðlaun til allra þeirra sem vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París í sumar. Alls er keppt í 48 greinum í frjálsum íþróttum og hver gullverðlaunahafi fær 50.000 bandaríkjadollara fyrir, sem gera um 7 milljónir króna. Ákvörðunin var harðlega gagnrýnd af fyrrum Ólympíuförum og öðrum. Forseti alþjóða hjólreiðasambandsins sagði ákvörðunina andstæða Ólympíuandanum. Fimmfaldi Ólympíumeistarinn Steve Redgrave setti sig einnig upp á móti áformunum og sagði þetta skapa sundrung meðal íþróttafólks. Hnefaleikasambandið býður betur og ætlar að veita öllum verðlaunahöfum peningagjöf, 100.000 dollara fyrir gullverðlaun, 50.000 fyrir silfur og 25.000 fyrir brons. „Íþróttafólk okkar og erfiðisvinna þeirra er mikils metin… Með þessu gefum við skýrt fordæmi um hvernig alþjóða sambönd skuli koma fram við íþróttafólk sitt. Þetta er alvöru stuðningur og alvöru aðgerðir, sem eru orðnar sjaldgæfar í alþjóða íþróttaheiminum,“ sagði Umar Kremlev, forseti alþjóða hnefaleikasambandsins þegar ákvörðunin var tilkynnt.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Sjá meira