„Mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 22:16 Gunnar Magnússon gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir tóku á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu og unnu að lokum ellefu marka sigur 35-24 sem tryggði liðinu sæti í undanúrslitum. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “ Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “
Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira