„Það fór bara allt inn“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 18:34 Benedikt Gunnar Óskarsson var valinn maður leiksins Vísir/Hulda Margrét Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. „Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu. Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
„Við fengum geggjaða markvörslu og spiluðum geggjaða vörn. Ofan á það skoruðum við 43 mörk sem var fínt,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson í viðtali eftir leik. ÍBV byrjaði betur en síðan datt vörn Vals í gang og Björgvin Páll Gústavsson fór að verja. ÍBV skoraði ekki mark í ellefu mínútur og Benedikt var ánægður með þann kafla. „Við náðum að fara ofar í þá og brjóta á þeim,“ sagði Benedikt Gunnar sem fékk yfir sig vatnsgusu frá liðsfélögum sínum í leiðinni. Klippa: Benedikt Gunnar eftir bikarúrslit Valur spilaði óaðfinnanlega í síðari hálfleik og Benedikt fannst liðið byrja síðari hálfleik vel sem endaði með 43 mörkum. „Þetta fór að ganga vel strax þegar að síðari hálfleikur byrjaði. Mér fannst þetta aldrei spurning í seinni hálfleik.“ Benedikt Gunnar fór á kostum og var langmarkahæstur með 17 mörk. „Það fór allt inn. Ég fékk nokkur auðveld mörk og það fór bara allt inn.“ Aðspurður hvort þetta væri besti leikur Benedikts á ferlinum sagði hann að þetta væri sennilega einn af þeim. „Þessi bikar þýðir ógeðslega mikið fyrir mig. Að hafa klárað þetta og svo eru fleiri titlar í boði,“ sagði Benedikt Gunnar spenntur fyrir framhaldinu.
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira